SFFF Bókalisti

Sæktu listann sem pdf skjal

Námskeiðið „Skipulagning og framkvæmd fræðslu með fullorðnum“ snýst um það að læra að skipuleggja alls konar námsferla fyrir fullorðið fólk – fundi, ráðstefnur, námskeið, fyrirlestra, námskeið á vefnum o.s.frv. Til þess að ná valdi á slíku viðfangsefni þurfum við að ná valdi á hugmyndum, kenningum og aðferðum sem koma úr ýmsum áttum, en eru yfirleitt settar undir einn hatt með nöfnunum: „Námskrárfræði“  og „Kennslufræði“. Við höfum öll einhvert innsæi í þessi fög, fyrst og fremst í gegnum reynslu af því að vera námsmenn sjálf. Þar að auki hafa sumir lært einhverja kennslufræði áður. Bakgrunnur þátttakenda á þessu námskeiði er ólíkur, og markmið þeirra eru líka ólík. Þess vegna skiptir máli fyrir hvern þátttakanda að velja bækur sem gagnast sem best. Hér er listi með stuttum lýsingum frá mér, og á fundum, staðlotum og í gegnum tölvupóst og síma mun ég hjálpa ykkur að velja.

Til þess að ná valdi á einhverju þema er það reynsla mín að maður þarf helst að lesa amk. fimm yfirlitsbækur um efnið áður en maður getur farið að vega, meta og bera saman. Þess vegna hvet ég þig að lesa eins mikið og þú mögulega getur á meðan þú ert í náminu. Á þessum lista eru bæði bækur sem fara skipulega í gegnum námskrárfræðin en líka skemmtilegar bækur skrifaðar af kennurum eða blaðamönnum sem taka efnið fyrir á einfaldari hátt. Sumar þeirra er líka gott að kaupa sem hljóðbækur og hlusta á þegar maður keyrir eða fer út að ganga.

Bókalistinn er unninn upp úr bókalista sem ég tók fyrst saman á Amazon. Þess vegna eru enn einhverjar upplýsingar þaðan, eins og stjörnur og slóðir í bókina hjá Amazon.

Bókalistinn  skiptist í 6 kafla:

  1. Listi yfir yfirlitsbækur: Reiknað er með að þátttakendur lesieina yfirlitsbók um skipulagningu kennslu
  2. Bækur um ritun markmiða: Allir þurfa að lesa góðan texta um ritun námsmarkmiðaeða hæfniviðmiða
  3. Svo er listi yfir bækur ætlaðar almenningi um nám: Æskilegt að fólk lesi léttar skemmtilegar bækur um nám og/eða námstækni sem ætlaðar eru almenningi
  4. Við munum skoða skipulagningu náms frá öðrum sjónarmiðum en þeim kennslufræðilegu: Annars vegar frjá sjónarhóli viðskiptafræðanna og hins vegar hinna skapandi greina. Þar liggur bókin „Business Model Generation“ til grundvallar. Ákaflega skemmtileg bók. Kjarnan í því sem við þurfum að læra er hægt að sækja ókeypis á netinu. Sökmuleiðis er aðal lesefnið um s.k. „Design Thinking“ sem er hin nálgunin, hún er ókeypis á netinu líka.
  5. Listinn endar á alls konar bókum um skipulagingu náms fyrir fullorðna sem gætu vakið áhuga.
  6. Ókeypis bækur á netinu

Þið sjáið á bókalistanum að ég hef skrifað athugasemdir með flestum bókanna á listanum.

Svo er bara að velja og panta sjálf/ur hjá Bóksölu stúdenta, Amazon – líka prófa Amzon UK… stundum eru þeir fljotir eða aðrar bóksölur á netinu, og margar bóksölur selja bækurnar notaðar á netinu MUN ódýrar en nýjar!!!

1.    Reiknað er með að allir lesi eina yfirlitsbók sem gefur gott yfirlit yfir námskrrárfræði. Fyrstu bækurnar í þessum lista eru góð dæmi um það

Þetta eru allt s.k. Kennslubækur, þær gefa yfirlit en geta verið svolítið torf, því þær dekka eins mikið efni á litlu rými og hægt er.

Kíktu á þessar bækur og veldu þér eina sem hentar þér við þínar kringumstæður.

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51RGxoQKe0L._SL500_SL135_.jpg

The Essentials of Instructional
Design: Connecting Fundamental Principles with Process and Practice, Third
Edition

by Abbie Brown, Timothy D. Green (Paperback)

3.6 out of 5 stars  (3)

$56.42 

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/4133mA5GbwL._SL500_SL135_.jpg

Principles of Instructional Design

by Robert M. Gagne, Walter W. Wager, Katharine Golas (Hardcover)

4.0 out of 5 stars  (21)

$141.07 

Þessi bók er klassík. Hún gefur mjög gott yfirlit yfir skipulagningarferlið og tengir helstu kenningar um nám við skipulagningarfelið og góða kennsluhætti. Núna er hún allt í einu orðin mjög dýr og því ekki hægt að ætlast til að fólk kaupi hana. Hana má líka fá á bókasöfnum og jafnvel hjá fyrri nemendum…

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51K1eoKCkIL._SL500_SL135_.jpg

Effective Training (5th Edition)

by P. Nick Blanchard, James Thacker (Paperback)

3.2 out of 5 stars  (27)

$152.96 

Þetta er klassísk bók um skipulagning fræðslu í fyrirtækjasamhengi. Hún fer líka yfir það
helsta. Hún er fer vel yfir helstu fræð
i sem skipta máli við skipulagningu náms fyrir fullorðna. Hún þykir nokkuð leiðinleg lestrar.. og er orðin dýr

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/41Qd21ERyfL._SL500_SL135_.jpg

Training in Organizations: Needs
Assessment, Development, and Evaluation (with InfoTrac)

by Irwin L. Goldstein, Kevin Ford (Paperback)

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51hEPNAVgwL._SL500_SL135_.jpg

Employee Training & Dev​elopment

by Raymond Noe (Paperback)

4.0 out of 5 stars  (114)

$171.58 

Þetta er ein af mörgum bókum um skipulagningu náms fyrir fólk á vinnustað. Það er nú sá staður sem verulegur hluti fulloðinsfræðslu fer fram.
Þannig að þessi bók er kjörin sem yfirlitsb
ók.

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51EAYAuOOKL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

Planning Programs for Adult Learners:
A Practical Guide

by Rosemary S. Caffarella, Sandra Ratcliff Daffron, Ronald M.
Cervero (Paperback)

4.1 out of 5 stars  (18)

$38.18 

Dæmi um bók um það hvernig maður skipulaggur nám fyrir aðra. Hún er mjög hagnýt og aftast eru alls konar eyðublöð sem styðja við skipulagningu. Margir nemendur hafa verið ánægðir með hana, en hún ristir ekki mjög djúpt fræðilega. Þeir sem velja hana þurfa líka að lesa bókina hér fyrir neðan:

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51DAHHnpCGL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

Adult Learning: Linking Theory and Practice

by Sharan B. Merriam, Laura L. Bierema (Hardcover)

4.1 out of 5 stars  (32)

$34.73 

Gott yfirlit yfir þær kenningar og nálganir sem eru algengastar á sviði fullorðinsfræðslu í USA. Það sem er sniðugt við þessa bók er tengsl við framkvæmd. Mjög gagnleg bók fyrir þá sem hafa ekki lesið neinar yfirlitsbækur um nám fullorðinna. Þessi bók væri sniðug lestning MEÐ bókinni fyrir ofan eftir Caffarella. Þær tvær saman sameina það sem er að finna í bókunum hér fyrir ofan, jafnvel læsilegasta og hagnýtasta útkoman

Ég mæli sérstaklega með þessari bók fyrir þá sem hafa aldrei lesið neitt um nám fullorðinna. Og stefna ekki á að taka námskeiðið Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra.

Bókin „Adult learning…“ tekur fyrir það helsta sem fólk þarf að vita um nám fullorðinna og tengir það sérstaklega við framkvæmdina. En það vantar þó kennslufræðina. Hana má að einhverju leiti fá í bókinni fyrir ofan eftir Caffarella.

ATH:

Fyrir þá sem koma úr Hjúkrun eða öðrum sérhæfðum greinum
 þar sem er vel þróaðar hefðir í fræðslu gæti verið rétt að finna bækur skrifaðar
 inn í þær aðstæður  Sjá t.d. hér

2.    Það þurfa allir að lesa góða bók
um ritun markmiða / hæfniviðmiða

ATH: Bækurnar eftir MAGER sem má sjá hér fyrir neðan,
virðast ekki lengur fást í venjulegum bókabúðum nema notaðar, en þær fást í
endurútgefnar hjá fyrrum samstarfsmönnum Mager hér

Bokin um hér fyrir neðan, „Preparing instructional objectives“ er enn besta bókin um ritun markmiða eða hæfniviðmiða, þannig að það borgar sig að lesa hana. Hana má fá víða notaða, nýja á linknum hér fyrir ofan og í flestum bókasöfnum á ensku og norsku líka.

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51qo%2BnkV72L._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

Preparing Instructional Objectives: A
Critical Tool in the Development of Effective Instruction

by Robert F. Mager (Paperback)

4.4 out of 5 stars  (38)

Þessi bók er um ritun námsmarkmiða / hæfniviðmiða. Það er nokkuð sem allir sem vilja
skipuleggja nám fyrir aðra þurfa að ná valdi á. Þetta er trúlega besta bókin um það.

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/71F19TG1D4L._SL500_SL135_.gif

The
New Mager Six-Pack

by Robert F. Mager (Paperback)

4.4 out of 5 stars  (19)

Robert Mager hefur skrifað margar bækur um skipulagningu fræðslu. Þær eru allar
mjög hagnýta
r og læsilegar. Það er alveg þess virði að eiga þær fyrir þá sem ætla
að leggja þetta fyrir sig. Bókin Preparing Instructional Objectives er ein af bókunum sex í þessum pakka.

3.    Þegar við viljum skipuleggja
nám fyrir aðra er um að gera að hafa skýrar hugmyndir um það hvað nám er og
hvenig fólk lærir.

Þess vegna nokkrar bækur um nám: Ein klassík og fræðileg, en svo nokkrar skrifaðar fyrir almenning, þar sem blaðamenn eða aðrir kynna nýlegar niðurstöður úr rannsóknum á
hugsun, námi, minni og breytingum á aðeins einfaldari hátt. Það er um að gera að renna yfir eina slíka.

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51b%2Baegk6pL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

How Learning Works: Seven
Research-Based Principles for Smart Teaching

by Susan A. Ambrose, Michael W. Bridges, Michele DiPietro
(Hardcover)

4.6 out of 5 stars  (92)

$38.55 

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/41CEr5Y1BsL._SL500_SL135_.jpg

How People Learn: Brain, Mind,
Experience, and School: Expanded Edition

by National Research Council, Division of Behavioral and Social
Sciences and Education, Cognitive, and Sensory Sciences Board on Behavioral
(Paperback)

4.3 out of 5 stars  (64)

$22.04 

Samantekt (frá árinu 2000) á því sem flestir fræðimenn voru sammála um þá að fólk
viti um nám. Bókinni er líka dreift ókeypis af opinberum aðilum í Bandarí
kjunm. Gott
til uppslát
tar um nám.

Bókin er til ókeypis á netinu

Sem framhald af þessari bók er um að gera að lesa nýtt yfirlit í inngangi að
alfræðibók um „the learning sciences
“ (ATH þetta er OneDrive
mappa, það þarf netfang við HÍ og lykilorð til að opna)

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51HJ9jVJxUL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

How We Learn: The Surprising Truth
About When, Where, and Why It Happens

by Benedict Carey (Paperback)

Það eru nokkirar bækur á markaði núna þar sem höfundar taka
saman og túlka rannsók
nir á námi,
hugsun, minni og breytingum og tengja saman í áhugave
rða
lesningu. Það er um að gera að lesa einhverja slíka. Ég hafði t.d. gaman af þv
í að hlusta
á þessa 😉

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51p7Riv4tjL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

The Art of Learning: An Inner Journey
to Optimal Performance

by Josh Waitzkin (Paperback)

4.4 out of 5 stars  (423)

$13.48 

Þessi náungi varð heimsmeistari unglinga í skák, og annar i
heiminum í tævanskr
i
bardagalist. Einhvernt
íma spurði
hann sig: „Er ég svona náungi sem er góð
ur í skák og
bardagalist
‘?“ Svarið varð neikvætt, hann áleit
að það sem hann hafi dottið niður á hafi verið góð
ar leiðir
til að læra. Þetta er persónu
leg frásögn um
námsfer
ðalag einstaklings þar sem hann reynir að draga
lærd
óm af eigin reynslu og hvað hún þýðir fyrir
aðra.

4.    Önnur sjónarhorn á
skipulagningarferlið.

Við munum skoða skipulagningu fræðslu meðaugum viðskiptalífsins OG hinna skapandi greina. Allir kynna sér bæði sjónarhornin, en svo velja nemendur aðra hvora leiðina til að kafa aðeins dýpra:

1) Business Model Generation og

2) Design Thinking (sjá bækur um það á námskeiðsvefnum)

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/61OVXkE9XiL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

Business Model Generation: A Handbook
for Visionaries, Game Changers, and Challengers

by Alexander Osterwalder, Yves Pigneur (Paperback)

4.5 out of 5 stars  (703)

$18.19 

Þessi bók er um gerð viðskiptamódela.
Hvernig einhver sem vill bjóða öðrum þj
ónustu hugsar um það sem hann/hún er að bjóða og hvernig þeir sem hafa áhuga á þessari þjónustu geta fengið hana. Við munum nota þetta módel til að skoða skipulagningu fræðslu frá nýju sjónarhorni.

 

https://www.designthinkingforeducators.com/img/coer-book.jpg

Design thinking for Educators

By: IDEO LLC, 2012,

Leiðbeiningar frá upphafsmönnum Design Thinking um notkun aðferðarinnar í skólasamhengi. Hér er lesandinn studdur í því að skipuleggja skipulagningarverkstæði til að endurskipuleggja einhverja þætti náms. Þessi bók gefur glóðar leiðbeiningar fyrir kennara sem vilja nota Design Thinking aðferðafræðina til að skipuleggja kennsluna sína.

5.    Ýmsar aðrar gagnlegar bækur
um viðfangsefnið

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51KLl1lFBqL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

The Art of Explanation: Making your
Ideas, Products, and Services Easier to Understand

by Lee LeFever (Paperback)

4.3 out of 5 stars  (108)

$22.11 

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51fmDQsDstL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

Design for How People Learn (2nd
Edition) (Voices That Matter)

by Julie Dirksen (Paperback)

4.8 out of 5 stars  (10)

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51F3Yv47NNL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

How to Teach Adults: Plan Your Class,
Teach Your Students, Change the World, Expanded Edition (Jossey-Bass Higher and
Adult Education (Paperback))

by Dan Spalding (Paperback)

4.4 out of 5 stars  (26)

$27.33 

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51W5tQ-Y1ML._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

Multiple Intelligences in the Classroom

by
Thomas Armstrong Ph.D. (Paperback)

4.6 out of 5 stars 4.6 out of 5 stars (36)

ATH
þessi er líka til á íslensku

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51jLNy8-DqL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

Diversity and Motivation: Culturally
Responsive Teaching in College

by
Margery B. Ginsberg, Raymond J. Wlodkowski (Hardcover)

3.9 out of 5 stars 3.9 out of 5 stars (5)

$39.84

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51E5FD41K4L._SL500_SL135_.jpg

Adult Learning Methods: A Guide for
Effective Instruction, 3rd Ed.

by
Michael W. Galbraith (Hardcover)

4.5 out of 5 stars 4.5 out of 5 stars (26)

Þessi bók inniheldur kafla eftir einstaka höfund. Fyrst koma almennar greinar um
skipulagningu náms og um sjálfmy​nd kennarans, svo koma kaflar um einstaka
kennsluaðf​erðir. 

Mjög góð bók í tengslum við það sem við erum að gera á þessu námskeiði.

 

https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/51BvcdPiXEL._SL500_PIsitb-sticker-arrow-big,TopRight,35,-73_OU01_SL135_.jpg

Creating Significant Learning
Experiences: An Integrated Approach to Designing College Courses

by
L. Dee Fink (Paperback)

4.5 out of 5 stars 4.5 out of 5 stars (17)

Þessi bók lofar góðu.

6.    Ókeypis bækur á netinu

Hér
er annar listi með ókeypis bókum á netinu um svipað efni:

Smelltu hér til að opna listann

 

Sæktu þessa síðu sem pdf skjal