Yfirlit

Hér er allt sem þú þarft til að taka þátt í námskeiðinu:

Námskeiðslýsing

Leiðbeiningar kennara í gegnum þemu námskeiðsins: Hér eru þemun útskýrð og bent á helsta lesefnið sem tengist viðkomandi þema og verkefni sem geta hjálpað þátttakanda til að ná valdi á þemanu.

Möguleg verkefni: Listi yfir verkefni sem nemendur velja sér og framkvæma til að ná valdi á hæfniviðmiðum námskeiðsins

–  Verkefnalisti: Hér skrá allir hvaða verkefni þeir ætla að vinna og hvenær þeir skila þeim.

ALLAR dagsetningar tengdar námskeiðinu

Bókalisti: Listi yfir bækur sem kennari stingur uppá að nemendur lesi

Óflokkaður listi yfir vefsíður og greinar og ókeypis bækur á netinu um efni námskeiðsins

Lokaðir Umræðuþræðir: Hér eru skipulagðir umræðuþræðir, til að auðvelda dýpri umræðu um tiltekin efni á námskeiðinu, m.a. bókaklúbbur þar sem við tökm til umræðu það sem við erum að lesa í tengslum við hvert þema. Umræðuþræðirnir eru hafðir lokaðir til að vernda þátttakendur, enda er meiri hluti námskeiðsvefsins opinn almenningi.

Facebook hópur námskeiðsins: Hér fara fram umræður UM námskeiðið

Mappa á OneDrive með heilmiklu námsefni og ítarefni frá kennaranum

Fundarherbergi okkar í Adobe Connect: Með því að opna þessa slóð á fimmtudögum kl. 15 getur þú tekið þátt í reglulegum fundum okkar ef þú kemst ekki á staðinn. Vinsamlega lestu og farðu eftir leiðbeiningar um notkun fjarfundakerfisins áður en þú mætir á fundinn.

Upptökur frá fundum og staðlotum

Nokkrir mikilvægar færslur

   – Fyrstu skrefin

   – Fundir, staðlotur og þátttaka

   – Fyrstu skrefin

Netfang kennara: hrobjartur@hi.is

Sími kennara: 8608046