Hér finnur þú allar dagsetningar á námskeiðinu.
Dagsetningar og stofur eru svo alltaf rétt í UGLU
Reglulegir fundir
Fimmtudaga kl. 15:00 - 16:30 í stofu H001 og á vefnum c.deic.dk/namfullordinna (Leiðbeiningar)
Dagskrá (getur breyst)
.11. jan | Byrjun |
.18. jan | Staðlota Viðfangsefnið að skipuleggja nám. Staðlotan fer fram eins og námskeið í fullorðinsfræðslu getur verið. Innihald: Skipulagning náms og kennsla (Virkjum Þátttakendurna) |
.25. jan | Hvernig lærir fólk Um nám og kennslu: Hvað vitum við um það hvernig við lærum, hvað vitum við um fullorðna námsmenn |
.1. feb | Hæfni – færni – leikni Evrópa, hæfniviðmið og flokkun starfa. Atvinnulífið stóra samhengið hvað þurfum við að kunna geta og af hverju. |
.8. feb | Markmið Hvernig skrifar maður markmið Flokkunarkerfi Bloom ofl. |
.15. feb | Markmið og námskeiðslýsing Meira um markmið, Um það að skrifa námskeiðslýsingu |
.22. feb | Hönnun námsferla Nánar síðar |
.1. mar | Hönnun námsferla Nánar síðar |
.15. mar | Hönnun námsferla Nánar síðar |
.22. mar | Staðlota Verkstæði: Tvær ólíkar aðferðir. BMC & Design Thinking |
.5. apr | Stjórnun námsferla |
.12. apr | Stjórnun námsferla |
.18. apr | Óformlegt kaffi í kring um námskeiðsmöppur. Opinn aðgangur í gegnum fjarfundabúnað líka |
Staðlotur
kl. 9: 00 - 16:30 í stofu H 101 18. janúar 22. mars
Í stundaskránni þinni í UGLU koma fram sömu upplýsingar um fimmtudagsfundina og staðloturnar.
Upplýsingarnar í UGLU eiga að vera réttar.
Verkefnaskil
Það er misjafnt hvenær þið skilið verkefnum. Skil sumra verkefna eru á sama tíma fyrir alla: t.d. Markmið og Námskeiðsmappa . Öðrum verkefnum er skilað í tengslum við fimmtudagsfundina – sjá lýsingu á hverju verkefni fyrir sig. EN óháð því getið þið notað skiladagana til að fá viðbrögð við verkefnum ykkar.
11. jan – 1.feb | Nokkur stutt verkefni á Facebook og námskeiðsvefnum |
20. feb | Markmið og önnur verkefni, valfrjáls og uppkast að fræðilegum rökstuðningi |
1. mar | Skila virkniskýrslu fyrir byrjun námskeiðsins |
20. mar | Skila valfrjálsum verkefnum og uppkasti að fræðilegum rökstuiðningi allt eftir aðstæðum |
1. apr | Skila virkniskýrslu fyrir mars |
5. apr | Uppkast að fræðilegum rökstuðningi og önnur verkefni |
10. apr | Skila hópaverkefnum á vefinn og taka þátt i umræðum um verkefni hinna hópanna. |
1. maí | Skila virkniskýrslu fyrir april |
2. maí | Skila námskeiðsmöppu og lokaskil á öllu öðru sem á eftir að skila |
4. maí | Skila sjálfsmati |
Öllum verkefnum er skilað í TurnitIn