Námskeiðsmappa, stóra verkefnið fer í gang

Námskeiðinu lýkur með því að þú stendur með möppu um spennandi námskeið sem þú getur haldið með stuttum fyrirvara. Markmið okkar er að hjálpast að við það að útbúa áþreifanlega möppu, sem inniheldur allt sem þú þarft til að halda námskeið.

Byrjaðu á því að lesa þessar leiðbeiningar:

Námskeiðsmappa

Þegar þú hefur lesið þessar leiðbeiningar, gætir þú grætt á því að fylgjast með þessu myndskeiði:

Lýsingin á verkefninu sjálfu á síðunni Möguleg verkefni

Þú finnur svo öll gögn í möppunni um möppuna.

 

Skildu eftir svar