Verkefni F. Bókarýni

Ég valdi að lesa bókina „How to teach Adults“ eftir Dan Spalding og um leið að setja saman bókarýni fyrir bókina. Bókin tengist beint inn í þema námskeiðsins sem er skipulag og framkvæmd fræðslu fyrir fullorðna. Bókin er hefðbundin handbók uppfull af tækjum og tólum.

Þema bókarinnar tengist beint inn í stóra verkefnið sem við vinnum á námskeiðinu; að setja saman námskeiðsmöppu fyrir námskeið. Bókin bendir á ýmis hagnýt atriði sem vert er að hafa í huga við skipulag, framkvæmd og eftirfylgni námskeiða. Bókin er þó helst til sniðin af námskeiðahaldi fyrir innflytjendur í Bandaríkjunum og því ekki allt sem raunhæft er fyrir íslenskan markað.

Bókina má finna hér.

Bókarýnina má finna hér – Verkefni_F_Bokaryni

Skildu eftir svar