Takk fyrir samvinnuna á staðlotunni

Í gær hittumst við á staðlotu, og áttum góðan dag saman þar sem við kynntumst nokkrum helstu atriðum sem snúa að skipulagningu og framkvæmd fræðslu með fullorðnum og náðum líka að kynnast hvert oðru aðeins betur.

Upptökur eru komnar á vefinn (Smelltu hér til að opna færslu með upptökunum – ATH þú þarft að vera skráð/ur inn á vefinn til að geta opnað hana)

Fundargerð mín frá staðlotunni kemur svo mjög fljótlega.

Gögnin sem við notuðum má finna hér

Skildu eftir svar

%d bloggers like this: