Á öðrum fundi okkar 25. janúar, skoðum við það sem við vitum um það hvernig fólk lærir – og hvaða áhrif það hefur á það hvernig við skipuleggjum nám fyrir aðra.
Ég bið ykkur um að vera búin að lesa í yfirlitsbókunum ykkar kaflana um nám.
Nýtið ykkur ábeindingar um lesefni um nám (2. þemað) á síðunni um Þemu námskeiðsins og hvað sem öllu öðru líður verið amk. búin að lesa bókarkaflan eftir Kieth Sawyer:
Sawyer, R. K. (2008). Optimising learning: Implications of learning sciences research. In OECD/CERI International Conference “Learning in the 21st Century: Research, Innovation and Policy” (p. 15). Centre for Educational Reseearch and Innovation.
Lesið endilega þessa færslu um orðanotkun um nám á íslensku
Við munum nýta þetta efni í umræðum okkar á fundinum okkar og reikna með að nýta lesefnið í umræðum okkar í kjölfarið á umræðuþráðum námskeiðsins.
Upptaka frá fundinum er á lokuðu svæði fyrir þátttakendur