Reynsla eldri fullorðinna af fræðslu um svefntruflanir, áhrif og lausnir

Ég kynnti mér lokaverkefni í hjúkrunarfræði þar sem tilgangur rannsóknar var að kanna reynslu aldraðra af fræðslu um svefntruflanir eldri fullorðinna, áhrif og lausnir. Notast var við rýnihópaaðferð og fór fræðslan fram á Hrafnistu í Hafnarfirði. Fjörutíu og sjö einstaklingar mættu og tók fræðslan 30 mínútur. Að fræðslu lokinni var rýnihópur myndaður með sex einstaklingum sem fékk tækifæri til að ræða efni fræðslunnar.
Ályktanir sem hægt er að draga af niðurstöðum rýnihópsins er að eldri borgara hafa þörf fyrir fræðslu og umræður um svefntruflanir.

Skildu eftir svar