Er jafnrétti að meðhöndla alla jafnt? Í grein í Dialog 2017 málgagni samráðsvettvangs fullorðinsfræðslu á Norðurlöndunum er athygliverð grein eftir Julianne Elver um jafnrétti.... Read More | Share it now!
Aðlögun eða þátttaka?
Hvaða áhrif hafa hugtökin „við “ og „þau” á nálgun okkar á hvernig við tökumst á við fræðslu fyrir fullorðan? Við lestur rits sem var gefið út af Norrænu ráðherranefndinni 2017 um endurmenntun og störf með fullorðnum... Read More | Share it now!
Reynsla eldri fullorðinna af fræðslu um svefntruflanir, áhrif og lausnir
Ég kynnti mér lokaverkefni í hjúkrunarfræði þar sem tilgangur rannsóknar var að kanna reynslu aldraðra af fræðslu um svefntruflanir eldri fullorðinna, áhrif og lausnir. Notast var við rýnihópaaðferð og fór fræðslan fram á... Read More | Share it now!
Janúar pæling um punkta og lituð spjöld!
Ein pæling: Í nokkur ár hef ég haldið utan um námskeið sem ætlað er fólki sem þarf að vinna með eiturefni. Nemendur koma mjög víða að og námsgetan er á afar breiðu sviði. Á þetta námskeið koma aðilar sem eiga erfitt með... Read More | Share it now!
Frá höfundi kennslubókarinnar
Ég ákvað að finna eitthvað frá öðrum höfundi bókarinnar Adult Learning, en það er eina af þeim kennslubókum sem Hróbjartur mælti með við okkur að nota. Laura L. Bierema er prófessor og skrifar mikið um það hvernig fullorðnir... Read More | Share it now!