Verkefnalisti

Eitt af því sem getur verið gott að gera þegar maður leggur af stað í einhverja vegferð er að gera einhvers konar áætlun. Þess vegna bið ég ykkur um að búa ykkur til lista yfir það hvaða verkefni þið ætlið að vinna og ákveða hvenær þið ætlið að skila þeim.

Þessi skjöl gætu gagnast ykkur:

Svo bið ég ykkur að kíkja inn í lokuðu umræðuþræðina og skrá þar – hver fyrir sig – sinn eigin verkefnalista með skiladagsetningum 😉

Þið getið svo alltaf breytt honum, en það er gott að hafa eitthvað til að miða við.

Skildu eftir svar